Vörtukarl (Verruca stroemia)
Útlit
Vörtukórall er lítill grár og kassalaga eða órelglulegur að lögun og verðum allt að 1 cm í þvermál. Hann þekkist frá öðrum hrúðurkörlum á ósamhverfum fjórum plötum sem mynda skelvegginn, með sterklegum samtengdum saumum. Ofan á dýrinu eru tvær hreyfanlegar plötur.
Útbreiðsla
Finnst neðst í grýttum fjörum, undir steinum og í sprungum. Finnst víða um land, sem og annars staðar í Evrópu frá Hvítahafi suður til Portúgal.