Loading...
Fundið í fjöru2023-11-20T16:40:45+00:00

Fundið í fjöru

Reki er margvíslegur og mikið af þeim lífverum, sem fjallað er um hér á vefsíðunni, finnst rekin, þó þeir lifi í fjörunni eða á grunnsævi. En sumar lífverur lifa dýpra eða lengra úti og finnast þá eingöngu reknar. Annars konar reki er alls kyns úrgangur og drasl, sem rekur á fjörur, sem og langt að kominn rekaviður. Við tókum þann kostinn að skipta reka í tvennt, hafrænn, sem á uppruna sinn í hafinu og landrænn, með uppruna á landi og þá oft manngerður. 

Fundið í fjöru

Go to Top