Rauðló (Rhodochorton purpureum)
Útlit
Lávaxinn rauðþörungur, sem vex í þéttum mottum og myndar rauða ló á steinum, hún er myndum úr fíngerðum, lítið eitt greinóttum þráðum. Hæð 3-7 mm.
Útbreiðsla
Finnst á steinum og klöppum um alla fjöruna og vex víða við landið.