Setfjörur
Um 2/3 af fjörum landsins eru setfjörur. Þeim er skipt í 5 flokka og eru leirur og líflitlar sandfjörur, eins og eru t.d. algengar á Suðurströndinni, langstærstu flokkarnir. Á myndunum sjást sandmaðksleira, skeljasandsfjara, brimasamar, líflitlar sandfjörur á Suðurströndinni, fjörumór og loks er mynd af fitjum; þó þær séu ekki setfjörur, eru þær hálf „landlausar“.